Ráðgjöf vegna ljósleiðaralagna
Ráðgjöf vegna ljósleiðaralagna
Eftir að hafa unnið að Öræfanetinu í tæp 4 ár þá aflaði Ingólfur sér þekkingar og reynslu sem getur nýst sveitarfélögum sem vilja ljósleiðaravæðast. Ef óskað er tekur hann að sér frumvinnu, skipulag og ráðleggingar á sambærilegum verkefnum í samstarfi við hönnuð og framkvæmdaraðila.
Ingólfur Bruun
Barmahlíð 43
105 Reykjavík
s.695-3413
netfang: i@05.is