Ţú ert hér > Dyrholaey.is > Skógar

Skógar



Frá hótelinu eru ađeins 23 km í Skóga ţar sem finna má hiđ landsfrćga Byggđa- og Samgöngusafn.  Náttúran umhverfis Skóga er stórbrotin. Skammt vestur af Skógum er hinn tignarlegi Skógafoss og Eyjafjallajökull til norđvesturs. Fimmvörđuháls nefnist svćđiđ milli Eyjafjallajökuls og Mýrdalsjökuls. Leiđin yfir hálsinn frá Skógum yfir í Ţórsmörk er ein allra vinsćlasta gönguleiđ landsins, en hún er um 22 km löng og hćkkun um 1000m. 

Heimild: Wikipedia


 


Til baka


 

Hótel Dyrhólaey • Brekkur • 871 Vík • Sími: 487 1333 - GSM: 894 1420 • Netfang: dyrholaey@islandia.is