Dyrhólaey
Í 9 mínútna akstursfjarlægð frá hótelinu er Dyrhólaey, höfði (um 110 m y.s.) með þverhníptu standbergi í sjó fram, en aflíðandi brekka er landmegin.
Meira »
|
|
 |
Hjörleifshöfði
Hjörleifshöfði er sagður kenndur við Hjörleif Hróðmarsson, fóstbróður Ingólfs Arnarsonar, sem kom með honum til Íslands á öðru skipi árið 874.
Meira »
|
|
 |
Reynisfjara
Náttúruperlan Reynisfjara, er á milli Dyrhólaeyjar og Reynisfjalls og þykir sérlega falleg og tilkomumikil en brimasöm og hættuleg.
Meira »
|
|
 |
Seljalandsfoss
Við þjóðveginn, aðeins 50 km vestan við hótelið, er Seljalandsfoss, 60 m hár foss í Seljalandsá í Rangárþingi eystra.
Meira »
|
|
 |
Skaftafell
Skaftafell í Öræfasveit er 4.807 km2 þjóðgarður stofnaður 15. september 1967. Þar vex gróskumikil gróður milli sands og jökla.
Meira »
|
|
 |
Jökulsárlón
Jökulsárlón er lón við rætur Breiðamerkurjökuls. Jökulsá á Breiðamerkursandi rennur úr því. Samkvæmt nýlegum mælingum er Jökulsárlón dýpsta vatn á Íslandi. Þar með er vatnið orðið dýpra en Öskjuvatn, sem áður var dýpsta vatn Íslands.
Meira »
|
|

|
Skógar
Frá hótelinu eru aðeins 23 km í Skóga þar sem finna má hið landsfræga Byggða- og Samgöngusafn.
Meira »
|
|
 |
Sólheimajökull
Sólheimajökull, lengsti skriðjökull landsins, er í 21 km fjarlægð frá hótelinu. Jökullinn skríður út frá Mýrdalsjökli og er u.þ.b. 8 km langur og 1-2 km breiður.
Meira »
|
|
 |
Vík
Vík í Mýrdal er 9 km austan við hótelið, stúkað af milli Reynisfjalls í vestri og Höttu í austri. Ströndin við Vík og Reynisfjara vestan Reynisfjalls eru taldar með fegurstu ströndum í Evrópu.
Meira »
|
|
 |
Vestmannaeyjar
Frá hótelinu eru aðeins 64 km í Landeyjahöfn og því auðvelt að fara í dagsferð til Vestmannaeyja. Ferðin tekur aðeins um 30 mínútur og þú getur tekinn bílinn með.
Meira »
|
|

|
Þórsmörk
Þórsmörk er svæði norðan Eyjafjallajökuls og vestan Mýrdalsjökuls, 60 km vestan við hótelið. Þórsmörk afmarkast af Mýrdalsjökli í austri, Krossá í suðri og Markarfljóti og Þröngá í norðri.
Meira »
|
|
 |