Þú ert hér > Dyrholaey.is > Vík

Vík

Vík í Mýrdal er 9 km austan við hótelið, stúkað af milli Reynisfjalls í vestri og Höttu í austri. Ströndin við Vík og Reynisfjara vestan Reynisfjalls eru taldar með fegurstu ströndum í Evrópu.  Mikið kríuvarp er á Víkursandi og í Reynisfjalli fyrir ofan Vík er fjölskrúðugt fuglalíf. 

   



Til baka


 

Hótel Dyrhólaey • Brekkur • 871 Vík • Sími: 487 1333 - GSM: 894 1420 • Netfang: dyrholaey@islandia.is