Þú ert hér > Dyrholaey.is > Vík
Vík
Vík í Mýrdal er 9 km austan við hótelið, stúkað af milli Reynisfjalls í vestri og Höttu í austri. Ströndin við Vík og Reynisfjara vestan Reynisfjalls eru taldar með fegurstu ströndum í Evrópu. Mikið kríuvarp er á Víkursandi og í Reynisfjalli fyrir ofan Vík er fjölskrúðugt fuglalíf.
Til baka
|