Þú ert hér > Dyrholaey.is > Vestmannaeyjar
Vestmannaeyjar
Frá hótelinu eru aðeins 64 km í Landeyjahöfn og því auðvelt að fara í dagsferð til Vestmannaeyja. Ferðin tekur aðeins um 30 mínútur og þú getur tekinn bílinn með. Í Vestmannaeyjum er margt sjá. Eldfjallið Eldfell sem varð til í eldgosi árið 1973, sædýrasafnið, "stærsta" fíl í heimi, Gaujulund, norrænu kirkjuna við Skansinn, Pompey noðursins þar sem sjá má hús sem fóru undir ösku í gosinu 1973 og sprönguna vinsælu. Þá er hægt að fara í siglingu umhverfis eyjuna sem endar á því að skipstjórinn blæs Eyjalög í saxófón í Klettshelli.
Til baka
|